Víðidalstungukirkja

Fleiri myndir af Víðidalstungukirkju.

Mynd tekin 22.06 2024.
Mynd tekin 22.06 2024. Hitti gamla ábúandan á bænum er hleypti mér inn í kirkjuna og sagði mér eitt og annað um hana.
Mynd tekin 22.06 2024. Mjög gamalt orgel er var á staðnum og vakti athyggli mína. Ekki er vitað hvað það er gamalt. Var keypt erlendis að mér skilst fyrir 250 krónur, en nýtt kostaði þá rúmlega 1100 krónur þá. Þótti mjög gott orgel á þeim tíma.

Kirkjan lenti í vatnstjóni núna eftir áramótin, er heitavatnslögn frostsprakk og lak inn í henni. Hljóðfærin, eða orgelinn, fór ekki nógu vel úr því ásamt annar innviður kirkjunar. Verið er að skoða leiðir til að laga þessar skemdir.

Til baka