Vallarkirkja

Fleiri myndir af Vallarkirkju.

Mynd tekin 15.08 2021.
Mynd tekin 15.08 2021.
Mynd tekin 15.08 2021. Minnisvarði “Guðmundar steinn hins Góða”.

Á fyrra spjaldinu má lesa “Hér má drekka vígt vatn og styrkjaminningarsjóð Guðmundar Góða.”

Á spjaldinu á hliðinni má lesa:

Hugrún
Helgað vatnið ætlað þér,
bætir sál og sinni.
Sá er þyrstur drekki hér
laun af getu þinni.

Guðmundur góða gleðja má
draum hans áfram yrkja
helgað vatnið drekkið þá,
nokkrar krónur styrkja.

Guðmund góða heitið á
blessun munuð njóta.
Hands heilagleika gleðjið þá.
Kærleik mikinn hljóta.

Hann blessar Velli vatn og dýr
hann hjálpar þeim sem biðja.
Mundu að bænin þín sé skýr.
Hann þurfandi mun styðja.

Höfundur Bjarni Óskarsson

Til baka