Ég mætti nú vera duglegri við að pósta fréttum, ef það má kalla, hér inn á. 🙂 Lagið “Hugarrof er komið út og er ég mjög sáttur við það. Hins vegar byrjaður að huga að meiru efni. Finnst þetta mjög gaman og spennandi að standa í þessari sköpun. Aðeins byrjaður að vinna með lag er heitir “Lítill og stór” og er smá ádeila. Meira um það síðar.