Tunglið

Ég hef aðeins prófað að mynda það og er það mjög gaman og þarf að breyta svolítið öðruvísi aðferð en í annarri myndatöku.

Tunglið (16.11 2019)

Skruppum seint í gærkveldi upp að Þingvallavatni og já fyrsta skipti er ég reyni við tunglið í návígi! Eitthvað er maður verður að prófa og verður klárlega gert aftur! Finnst ég vera enn nánari því en áður! Nokkur skot gerð og svo kom það.

til baka