Topaz DeNoise AI

Topaz framleiðir nokkur sérhæfð forrit fyrir myndvinnslu, eins og Gigapixel AI (Stækkar upp myndir án þess að tapa myndgæðum), Sharpen AI (lagar til rangan fókus á myndum), og Video Enhance AI (lagar til skerpu á lélegum myndbands skrám).

Eins og hér til dæmis, þegar verið er að mynda smáfugla út í skógi að vetri til, þá er birtan mjög léleg, og hana er hægt að laga til með þessu forriti. Til dæmis gera farsímarnir þetta sjálfir í dag. Því er þetta frábær viðbót í verkfæra safnið.

til baka