Fréttir

Síðan formlega í loftið

Þó ég sé búin að vera að vinna með þessa síðu í einhvern tímann hér út á netinu þá hef ég ekkert verið að láta vita af henni. Nú held ég að hún sé tilbúin að fara formlega í loftið.

Svo dagurinn í dag, 26.01 2021, er þá formlegur birtingar dagur hennar.

Kveðja, BIS