Uncategorized

Þú varst! – Útgáfudagur 20.07 2021

Nú er kominn formlegaur útgáfudagur á lagið mitt “Þú varst!”, en hann er á fimmtugsafmælisdeginum mínum og jafnframt brúðkaupsdeginum líka. Á vel við! Búinn að skrá það og senda inn á dreifingar veiturnar, og nú er bara að bíða eftir að það sé komið í gegn. Hef aðeins verið að leyfa fólki að heyra það og hef fengið að ég held bara ágætar móttökur. Einhverjir eru spenntir að heyra það, sem er alltaf gaman. Sjálfur hef ég ennþá gaman af að hlusta á hana, og lagið hreyfir enn við mér. Hlakka til að fá einhver meir viðbrögð og ábendingar um hvað má vera öðruvísi!