Things Happen

Texti: B.Ingi.S

Maybe I think I know you well
and I can see what I discomforts you.
I can try to tell you what is right
but I can’t answer for what can happen.

I saw that you’d found an interesting girl
whom you’d met in a pub,
with her you had good times,
but good times don’t last.

You walked about so happy,
you walked about so smiley,
for you had fallen in love.
But now you’re angry…
“Why, the world, I don’t understand!”

Now sad, you sit alone, still waiting:
she comes and talks to you, with you,
in your free time you look after, after her,
wherever you can see her, you find your heart broken.

When you talked to me and asked me (for advice)
I said “I know it, but I don’t know the right answer,
my friend I know the world is merciless,
but in a world troubled are the ways most humans act.

You walked about so happy,
you walked about so smiley,
for you had fallen in love.
But now you’re angry…
“Why, the world, I don’t understand!”

You walked… (x2)

Þegar ég dvaldi í Bormouth Englandi 1994, var þar í enskuskóla, þá dróst ég inn í tónlistarhóp er var starfandi þar. Einn kennarinn þar stóð fyrir honum. Það var skemmtilegt ævintýri er endaði á því að þessi allþjóðlegi hópur fór og spilaði á opnu kvöldi á einhverjum bar eitthvað frá skólanum.

Meðan ég var þar prófaði ég að semja texta á ensku og gerði ég 3 texta og er þetta sá fyrsti er ég gerði. Fjallar um strák er ég kynntist þar frá Ítalíu og hans hrifningu á einni stelpunni er var í skólanum og við vorum í kringum.

til baka