Texti og lag: B.Ingi.S
Kærleikur er allt sem þarf,
hvað er það sem býr í þínu hjarta.
Kærleikur er allt sem þarf,
þá litarðu þína framtíð bjarta.
Hver dagur kemur er sólin rís,
sendir okkur geisla sína.
Vermir allt upp sem undir frís,
og yljar upp veröld þína.
Hún gleði og ást okkur vill sýna,
og láta okkur líða, líða vel.
Ástinni ert löngu búin að tína,
kærleikur er undir harðri skel.
Kærleikur er allt sem þarf,
hvað er það sem býr í þínu hjarta.
Kærleikur er allt sem þarf,
þá litarðu þína framtíð bjarta.
Kærleikur, kærleikur er allt sem þarf.
Eitt af fyrstu textum og lögum er ég sem.
Lítið lag um hvað kærleikurinn skiptir miklu máli!
Þessi texti sendi ég inn sem ljóð ásamt 2 öðrum, og kom út í ritinu “Læðingur” sem var Ljóða- og smásagnakver” er gefið var út í tengslum við menningarviku BÍSN 1997, og er að finna á blaðsíðu 7. En þar notaði ég auðkennið B. Ingi Símonarson.