Nánar um textagerð mína.

Þessi tómstundar iðja hefur gefið mér helling, skemmtilegt tjáningarform. Mestmegnis hefur ég haldið mér í texta hugsað fyrir lög, en inn á milli hefur slæst eitthvað annað. Ég hef með vilja lítið gert í því að tileinka mér stuðla og höfuðstafi, en mér hefur fundist það form svolítið stíft og bundið. (Kannski er ég ekki betri en ég er í því!)

Textar við útgefin lög.

Textar við lög er ég hef gert og sýnt opinbera á einhvern hátt. (Lögin eru ekki endilega klár!)

Stök ljóð er hafa komið einhvers staðar á prenti eða ég látið frá mér.

(Kannski geri ég lög við eitthvað að af þessum ljóðum)

Stök texta / vísnabrot er ég vil leyfa að koma hér fyrir svona til gaman.

Textar er ég hef gert á ensku.

Texta- og ljóðagerð hefur fylgt mannkyninu lengi og í raun frábær leið til að varðveita minningar og venjur kynslóða á milli. Tölum nú ekki um upplýsinga og skemmtanagildi þess.

Ég hef hug á að leyfa mér að leika mér í ljóða- og textagerð meðan ég hef sjálfur gagn og gaman af því. Hugsanlega gefur það einhverju eitthvað, en þá er það bara bónus.