Þessi tómstundar iðja hefur gefið mér helling, skemmtilegt tjáningarform. Mestmegnis hefur ég haldið mér í texta hugsað fyrir lög, en inn á milli hefur slæst eitthvað annað. Ég hef með vilja lítið gert í því að tileinka mér stuðla og höfuðstafi, en mér hefur fundist það form svolítið stíft og bundið. (Kannski er ég ekki betri en ég er í því!)
Textar við lög er ég hef gert og sýnt opinbera á einhvern hátt. (Lögin eru ekki endilega klár!)
- Armar þínir (’97..’98)
- Begga á Eyri (’99)
- Dýrðar dagur (’20)
- Ég 50 ára nú verð (’21) Gefið út 07.02 2022.
- Finndu hjá þér(’96..’97)
- Í trúnni – kveðja förunautar (’97)
- Hugarrof (’94) Gefið út 10.02 2023.
- Kærleikur (’91)
- Lykill lífs míns (’95)
- Ljós þitt hefur slokknað (11. ’21)
- Minningarsöngur fallina syskina (’18)
- Stútfullur af ást (’97)
- Þú varst (’95) Gefið út 20.07 2021.
- Þú streng minn snertir (’21)
Stök ljóð er hafa komið einhvers staðar á prenti eða ég látið frá mér.
- Form
- Frá mínu hjarta
- Hjartans lykill
- Lítill draumur
- Rósin rauða
- Sannur vinur
- Til konunar sem ég elska
- Til vinar
- Til Dísu
(Kannski geri ég lög við eitthvað að af þessum ljóðum)
Stök texta / vísnabrot er ég vil leyfa að koma hér fyrir svona til gaman.
Textar er ég hef gert á ensku.
- Goodbye my friends (’94)
- Thnigs Happen (’94)
- Your Eyes (’94)
Texta- og ljóðagerð hefur fylgt mannkyninu lengi og í raun frábær leið til að varðveita minningar og venjur kynslóða á milli. Tölum nú ekki um upplýsinga og skemmtanagildi þess.
Ég hef hug á að leyfa mér að leika mér í ljóða- og textagerð meðan ég hef sjálfur gagn og gaman af því. Hugsanlega gefur það einhverju eitthvað, en þá er það bara bónus.