Það er frábært að geta farið í stúdíó að mynda við aðstæður þar sem hægt er að leika sér af ljósi og skuggum. Margt er að læra og því gott að eiga góðan að þar.
Gítarmynd, tekinn 10. febrúar 2022.
Þó ég hafi unið þessa mynd sjálfur, þá tók Friðrik Hreinsson, félagi, þessa mynd. Hér er ég með Fender Stratocaster og Taylor kassagítar er í bakgrunninum.
Önnur gítarmynd, tekinn 10. febrúar 2022.
Önnur mynd tekin af sama tilefni, nú búinn að skipta um gítar.
Gítarmynd, Fender Am Stratocaster rafmagnsgítar.
Fender American Professional Stratocaster. (10. febrúar 2022)