Árið 1996, áður en ég byrjaði að kynna mér andleg málefni, þá pantaði ég mér stjörnukort frá Gunnlaugi Guðmundssyni stjörnuspekingi, og opnaði það mér sýn á ýmislegt í mínu lífi og byrjaði að svara fullt af spurningum um mig sjálfan. Stjörnukortið á að endurspegla persónuleika þinn, það er að segja þitt persónulega sjálft hér á jörðinni, en ekki sál þína.
Til að búa til stjörnukort þarf að miða við nákvæmlega fæðingarstund og fæðingarstað.
Fæðingardagur:
Staðartími:
Staður:
20. júlí 1971
13:58 GMT / 13:58
65°46 N / 19°41 V

Sól
Tungl
Rísandi
Merkúr
Venus
Mars
Miðhiminn
Í Krabba
Í Krabba
Í Vog
Í Ljóni
Í Krabba
Í Vatnsbera
Í ljóni
27°13′
5° 32′
20° 42′
22° 32′
16° 23′
21° 23′
5° 09′
9. húsi
9. húsi
1. húsi
10. húsi
9. húsi
4. húsi
10. húsi
Júpíter
Satúrnus
Úranus
Neptúnus
Plútó
Í Sporðdreka
Í Tvíbura
Í Vog
Í Bogamanni
Í Meyju
26° 37′
3° 28′
9° 55′
0° 26′
27° 28′
2. húsi
8. húsi
12. húsi
2. húsi
12. húsi