Myndir er ég hef tekið úr Skagafirði, þar sem ég er fæddur og uppalin. Skagafjörður er breiður og býr yfir æðislegu sólarlagi.
Ernan (19.04 2019)

Norðurljós í Skagafirði (19.03 2021)

Hér er horft inn fjörðinn frá Hegranesinu, með styttuna af Jóni Ósmann ferjumanni í bakgrunni.