Skagafjörður

Myndir er ég hef tekið úr Skagafirði, þar sem ég er fæddur og uppalin. Skagafjörður er breiður og býr yfir æðislegu sólarlagi.

Ernan (19.04 2019)

Séð út fjörðinn, með gömlu Ernuna í fjöruborðinu. Eins má sjá eyjarnar í baksýn.

Norðurljós í Skagafirði (19.03 2021)

Móðir mín var 70 ára 14. febrúar, að því tilefni var farið norður. Það kvöld var stórkostleg norðurljósa sýning.
Hér er horft inn fjörðinn frá Hegranesinu, með styttuna af Jóni Ósmann ferjumanni í bakgrunni.

til baka