Þegar stafræn myndavél, eins og SLR vél er ég nota, getur tekið myndir í RAW skrár form. Þessi snið veita bestu myndgæði úr myndavélinni, því öll gögn sem myndavéla skynjarinn getur tekið eru vistuð á óunnið og ósamanþjöppuðu sniði. Sony vélin notast við skrár endinguna ARW, en það er misjafnt eftir vélar tegundum.
RAW skrár eða hráar skrár gefa mestu möguleika á að breyta myndinni vegna þess að engar breytingar hafa verið gerðar á henni. RAW myndir eru því oft frekar óspennandi í byrjun.