Tekið þátt í tónleikum í Bifröst, Sauðárkróki, 28. Desember 2019. Græni salurinn.
Minn fjölhæfi frændi Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson hefur staðið fyrir tónleikum á æskustöðvum okkar í gamla félagsheimilinu Bifröst og hefur verið kallað Græni salurinn. Upp kom hugmynd um að taka Þátt og var það auðsótt. Mjög skemmtilegt kvöld og góð prufukeyrsla fyrir hljómsveitina.
Lögin :
- Einhversstaðar einhvern tímann aftur (Magnús Eiríksson / Mannakorn)
- Hvað um mig og þig? (Magnús Eiríksson / Mannakorn)
- Tequila Sunrise (The Eagles)
- Blue Bayou (Linda Ronstadt)
- Móðir (Egó)

Þessi símamynd tók Gunnar Þór Gestsson.
Frá vinstri:
- Héðinn – píanó.
- Baldvin – gítar (kassa- og rafmagnsgítar).
- Valgerður – söngur.
- Þorbergur – trommur.
- Guðmundur – bassi.
Myndir af þessu tilefni, fengnar út Feyki.



Frábært kvöld með frábærum hljóðfæraleikurum og áhorfendum. Vonandi verða mörg svona kvöld í komandi framtíð.