Sólstafir

Sólstafir eru sérstök fyrirbrigði eins og norðurljósin, myndast við ákveðnar aðstæður. Það sem þeir eru tilkomu mikill sjón að sjá þá hef ég ákveðið að gefa því sér pláss hér.

Mosfellsbær (10.05 2020)

Þessi mynd er tekin hér í Mosfellsbæ, út á fjörðinn yfir Álsnesið.
Þessi mynd er tekin af Lágafells hæðinni og yfir Mosfellsbæinn. Sólstafirnir geta verið mjög tignarlegir. Hefur alltaf heillað mig.

til baka