Víðmyndir (panorama) eru myndir sem eru saman settar, 2 eða fleiri. Það er smá list að búa svoleiðis myndir til, en tölvutæknin í dag hefur gert það einfaldara en áður. Það getur samt verið list að gera það vel, en þessar myndir geta verið mjög skemmtilegar og því gaman að leika sér af því.
Skagafjörður (15.08 2020)

Grafarvogur (22.05 2020)
