Kirkjur hefur mér alltaf fundist heillandi viðfangsefni að mynda, veit ekki hvað það er! Hvort það verða allar kirkjur landsins eða ei, þá er hér að finna myndir af þeim kirkjum er ég hef myndað.
- Grundarkirkja Eyjafjarðarsveit (1904-05)
- Húsavíkurkirkja (1907)
- Grindavíkurkirkja eldri (1909)
- Grindavíkurkirkja yngri (1982)
- Kirkjuvogskirkja í Höfnum (1890-61)
- Þorlákskirkja í Þorlákshöfn (1982)
- Strandakirkja (1888)
- Þingvallarkirkja (1859)
- Selfosskirkja (1952-1956)
- Kirkjan á Munaþverá í Eyjafjarðarsveit (1844)
- Stykkishólmskirkja eldri (1879)
- Grundarfjarðarkirkja (1966)
- Garðakirkja Álftanesi (1879)
- Hafnarfjarðarkirkja (1914)
- Kirkja Óháða safnaðarins (1959)
- Grafarvogskirkja (1993)
- Krýsuvíkurkirkja (1857)
- Árbæjarkirkja (1987)
- Breiðholtskirkja (1988)
- Njarðvíkurkirkja (Innri) (1886)
- Njarðvíkurkirkja (Ytri) (1979)
- Torfastaðarkirkja (1893)
- Siglufjarðarkirkja (1931)
- Möðruvallakirkja (1847)
- Blöndóskirkja eldri (1895)
- Rípurkirkja Hegranesi (1924)
- Sauðárkrókskirkja (1892)
- Glaumbæjarkirkja Skagafirði (1926)
- Kotstrandarkirkja (1909)
- Kálfatjarnarkirkja (1892-93)
- Lágafellskirkja Mosfellsbæ (1889)
- Munkaþverákirkja í Eyjafjarðarsveit (1844)
- Mosfellskirkja í Mosfellsdal (1965)
- Húsafellskirkja (1973)
- Búðarkirkja á Snæfellsnesi (1847 / 1987)
- Bjarnarhafnarkirkja á Snæfellsnesi (1857)
- Reykjahlíðarkirkja í Mývatnssveit (1962)
- Háteigskirkja í Reykjavík (1965)
- Guðríðarkirkja Grafarholti (2008)
- Fríkirkjan í Reykjavík (1901)
- Seljakirkja í Breiðholti (1987)
- Maríukirkja í Breiðholti (1985)
- Fella- og Hólakirkja (1988)
- Seltjarnarneskirkja (1989)
- Keflavíkurkirkja (1815)
- Kirkja Heilags Jóhannesar Páls II á gamla vellinum
- Hofsóskirkja (1960)
- Ólafsfjarðarkirkja (1915)
- Blöndóskirkja (1993)
(Upplýsingar um kirkjur er koma fram á þessari síðu er fengnar meðal annars af netinu og þá oft frá Wikepedia. Stundum er erfitt að segja til um nákvæmlega dagsetningu af ýmsum ástæðum, en þær eru settar fram meira til gamans og viðmiðunar. Ef réttari upplýsingar koma fram eru þær vel þegnar.)
Grundarkirkja í Eyjafjarðarsveit (20.07 2019)

Í þessari kirkju gifti ég mig árið 2007.
Húsavíkurkirkja (03.08 2019)

Þessi mynd er tekin um verslunarmannahelgi, en við vorum í útilegu Laugum í Þingeyjarsveit, og að sjálfsögðu var tekin rúntur eins og alltaf um þá helgi.
Glaumbæjarkirkja í Skagafirði (20.04 2019)

Á ferð um Skagafjörð yfir í Eyjafjörð og komið hér við.
Rípurkirkja Hegranesi, í Skagafirði (20.04 2019)

Í Hegranesi steig ég mín fyrstu skref, svo ég held svolítið upp á þetta svæði. Vert er að taka fram að kirkjan var máluð núna í sumar, 2020, svo ég þarf að taka aðra mynd af henni.
Sauðárkrókskirkja (20.04 2019)

Altaristafla kirkjunnar er frá 1985.
Þetta er sú kirkja er ég hef sjálfsagt komið oftast í. Fyrir utan að ég var fermmdur í henni, hef ég verið í giftingum, jarðaförum og hef bundum athöfnum í henni.
Grindavíkurkirkja eldri (23.09 2020)

Í einni vinnuferðinni í Grindavík, kom ég hér við og tók þessa. Einhverjar framkvæmdir í gangi. Þyrfti að koma hér við aftur af þeim loknum.
Grindavíkurkirkja yngri (23.09 2020)

Þessi mynd tekin í sömu ferð og af eldri kirkjunni. Glæsileg kirkja, þarf að koma inn í hana einhvern daginn.
Kotstrandarkirkja (21.06 2020)

Komið við á leiðinni heim úr helgarferð, en var búin að horfa svolítið oft á hana en ekki gefið mér tíma fyrr en núna.
Kirkjuvogskirkja í Höfnum (12.01 2020)

Við félagarnir tökum myndaferð þangað og var hún mynduð í leiðinni.
Kálfatjarnarirkja (10.08 2019)

Var á heimleið frá Grindavík og tók rúnt niður að kirkjunni.
Kirkja rétt hjá Laugarvatni (30.05 2019)

Rakst á hana nálagt Laugarvatni.
Þorlákskirkja (21.05 2019)

Ég hef oft verið að vinna í Þorlákshöfn og kirkjan er með flottari kennileitum þar svo hún hefur oft verið mynduð.
Lágafellskirkja í Mosfellsbæ (06.05 2020)

Þetta er sú kirkja er væntanlega telst mín kirkja. Reyndar ekki komið oft í hana, þó fermdist eldri dóttir mín þar.
Strandakirkja (16.05 2020)

Á ferð frá Þorlákshöfn yfir í Grindavík, og kom þar við.
Munkaþverákirkja (21.04 2019)

Tók rúnt um Eyjafjarðarsveitina og heimsótti eitthvað af kirkjunum þar.
Þingvallakirkja (27.04 2019)

Mosfellskirkja (23.03 2019)

Það er stutt fyrir mig upp í Mosfellsdal og því tilvalið að mynda hana.
Selfosskirkja (04.05 2019)

Húsafellskirkja (13.07 2019)

Tækifærið notað þegar verið var í útilegu í Húsafelli að heimsækja þessa kirkju og mynda.
Kirkjan á Munkaþverá í Eyjafjarðarsveit (20.07 2019)

Búðarkirkja á Snæfellsnesi (30.07 2019)

Oft búin að koma að þessari kirkju og er það alltaf gaman.
Stykkishólmskirkja eldri (1879)

Stykkihólmur heimsóttur heim og dvalið á tjaldstæðinu.
Bjarnarhafnarkirkja (31.07 2019)

Skoðuðum þessa gömlu kirkju þegar við heimsóttum hvalasafnið á Bjarnarhöfn, en hún var lokuð og því bara skoðuð utan frá.
Grundarfjarðarkirkja (31.07 2019)

Reykjahlíðakirkja í Mývatnssveit (04.08 2019)

Garðakirkja (02.10 2019)

Hafnarfjarðarkirkja (11.10 2019)

Háteigskirkja í Reykjavík (26.10 2019)

Kirkja Óháða safnaðarins (26.10 2019)

Guðríðarkirkja í Grafarholti (22.02 2020)

Grafarvogskirkja (21.03 2020)

Fríkirkjan í Reykjavík (30.03 2020)

Krýsuvíkurkirkja (26.12 2020)

Seljakirkja (23.01 2021)

Maríukirkja (Reykjavík) (23.01 2021)

Árbæjarkirkja (23.01 2021)

Fella- og Hólakirkja (23.01 2021)

Breiðholtskirkja (23.01 2021)

Seltjarnarneskirkja (30.10 2021)

Njarðvíkurkirkja (Innri) (13.03 2021)

Keflavíkurkirkja (13.03 2021)

Njarðvíkurkirkja (Ytri) (13.03 2021)

Kirkja Heilags Jóhannesar Páls II (13.03 2021)

Torfastaðarkirkja (13.03 2021)

Hofsóskirkja (16.08 2021)

Siglufjarðarkirkja (16.08 2021)

Ólafsfjarðarkirkja (16.08 2021)

Möðruvallakirkja (15.08 2021)

Blöndóskirkja (29.07 2022)

Blöndóskirkja eldri (23.07 2022)
