Íþróttir

Íþróttamyndir verða alltaf að vera með, stór hluti af lífinu á einn eða annan hátt. Börnin í íþróttum, eldri í Handbolta og sú yngri að prófa eitt og annað.

Þorlákshöfn (09.09 2019)

Mynd tekin í Þorlákshöfn, 09. september 2019, en þar voru kappar að æfa sig.

Handboltaleikur Varmárskóla (22.01 2020)

Mynd tekin á handboltaleik í Varmárskóla Mosfellsbæ. Afturelding 3. flokkur að spila við Fram. Hér er eldri dóttur mín í gegnum broti og í skoti að marki. Man ekki hvernig fór.

til baka