Fuglamyndir

Fuglar ýmiskonar hafa alltaf verið heillandi að taka myndir af.

Skógarþröstur að borða ber (17.10 2020)

Þessi mynd er skotin fyrir utan hjá mér, með Sony GM 100…400mm linsu og 1,4 sinnum stækkara.

Auðnutittlingar að rífast (01.05 2020)

Þessi mynd er skotin í Hafnarfirði, í skógræktinni við Hvaleyrarvatn. Ein af fyrstu myndunum er ég skaut í fyrsta fuglatúrnum mínum.

Skógarþröstur að borða epli (01.02 2020)

Þessi mynd er tekin fyrir utan Jólagarðinn í Eyjafjarðarsveit.

til baka