Vatn í öllum formum hefur alltaf heillað mig, enda krabbi, og þar eru fossar og vötn engin undantekning.
Öxarárfoss á Þingvöllum (10.05 2020)
Öxarárfoss er mjög fallegur enda á mjög heillandi svæði.
Öxarárfoss á Þingvöllum (31.12 2020)
Öxarárfoss á Þingvöllum. í klakabrynjunum. Næturljósmyndun.
Urriðafoss í Þjórsá (31.10 2020)
Urriðafoss í Þjórsá. Næturmyndataka.
Ægissíðufoss í Ytri Rangá. (31.06 2020)
Ægissíðufoss í Ytri Rangá. Næturmyndataka.
Hjálparfoss í Þjórsárdal (22.08 2020)
Rúntur tekin upp að Hjálparfossi í Þjórsárdal. Fallegur foss og gaman að mynda.
Glanni í Borgarfirði (06.07 2019)
Á leiðinni aftur suður frá Akureyri þá var komið hér við og hér var ég að prófa að nota Sony 70…20mm GM linsuna á landslag er kom mér mjög á óvart.
til baka