Fornbílar

Fornbílar hafa fylgt okkur og eru margir sem hafa áhuga á þeim. Ég hef svo sem ekki mikill áhuga á þeim sem slíkum, en það er mjög gaman að mynda þá og menninguna í kringum þá. Að sjá fallegan fornbíl er oft tilkomu mikill sjón.

Cherolet Belair árgerð 1654. (26.04 2020)

Chevrolet Belair 1954, Eigandi Ingvar Guðjónsson nágranni minn.

Playmouth Volary árgerð 1977 (04.07 2020)

Plymouth Volary árgerð 1977. Eigandi er bróðir minn Rúnar Skarphéðin Símonarson. Hér er hann að keyra brúðhjónunum, sem eru Dagný Ósk systir og Heiðar Logi, upp að Skálholti þar er veislan var haldin.

Cadilac Series 62, árgerð 1941 (08.09 2020)

Cadilac Series 62, árgerð 1941. Eigandi: veit ekki! Mynd tekin hér í Mosfellsbæ þegar fornbíla eigendur tóku rúnt og stilltu sér upp fyrir utan hótelið Laxness.

til baka