Myndavélarbúnaður er ég nota.

Þessi listi er alls ekki tæmandi, en þessi helsti nefndur hér.

Myndavél:

 • Sony Alfa 7 iii (M3) – Frábær alhliða full frame vél er hefur hlotið fullt af verðlaunum. E-mount vél. Tekur einnig myndbönd (video) í 4k upplausn. (Smá umfjöllun um vélina)
 • Sony Alfa 7 iv (M4) – Næsta kynnslóð af frábæru M3 vélinni. E-mount vél. Með mjög fullkomnu fókuskerfi. (Smá umfjöllun um vélina.)

Linsur (Full Frame, E-mount):

 • Sony FF 50mm f/1.8
 • Sony FF 24 – 105mm f/4 G OSS (Alhliða zoom linsa)
 • Sony FF 70 – 200mm f/2,8 GM (Frábær linsa fyrir til dæmis portrail, landslag og dýralífsmyndir )
 • Sony FF 100 – 400mm, f/4,5 – 5,6 GM (Hönnuð fyrir íþróttir, dýralíf og fuglaljósmyndun) 
 • Sigma FF 14mm f/1,8 ART (Sú besta í norðurljósa- og landslagsmyndir, að marga mati)
 • Sigma FF 24mm f/1,4 ART (Tilvalin í myndabandstökur og fleira)

Stækkarar fyrir Sony GM Linsurnar:

 • Sony SEL14TC 2 x Tele Converter (1,4 sinnum stækkari)
 • Sony SEL20TC 2 x Tele Converter (2 sinnum stækkari)

Fætur:

 • Manfrotto 190 þrífótur með Manfrotto MHXPRO-BHQ2 kúluhaus.
 • Manfrotto Element MKELES5BK-BH þrífótur (Léttur í lengri gönguferðir).
 • Joby borð þrífóttur.
 • SIRUI P-326 einfótur með SIRUI E-10 kúluhaus. (Hefur fengið nafnið Gandalfs stafur). 

Síur (Filters):

 • Nisi NC CPL pólar gler
 • Nisi IR ND1000(3.0) 10 stoppa síu gleri (150mm x 150mm).
 • Nisi Medium Nano IR GND 1.2/4 stoppa síu gler (150 x 170mm).
 • Nisi S5 filter brakket fyrir Sigma 14mm linsuna (og breytistykki yfir í Sony GM linsurnar).
 • Kenko Realpro ND1000 Filter 77mm. 10 stoppa sía.

Annað:

 • Sony VG-C3EM Vertical grip (með 2 rafhlöðum)
 • Sony RMT-P1BT Remote Commander
 • Sony HVL-F45RM Flash 
 • Delkin Devices Prime 128GB SD minniskort (nota 2 kort)
 • Rollei glerkúla

til baka