Uncategorized

Meiri studíó vinna í gangi

Við Helgi Reynir erum komnir vel á veg með að vinna 2 ný lög, er heita “Lítill og stór” og “Stjörnusýn”. Ekki er neitt farið að spá í því hvénær þau fá að koma út eða hvaða stefna ég tek með þau, en ég er nokkuð spenntur yfir þeim.