Til vinar

Ljóð: B.Ingi.S

Ég kynntist þér fyrst fyrir norðan,
góð grubba kominn til að læra.
Ævintýrin saman enn þá man,
höfðum ei til sagna að færa.

Vinskap milli okkar snemma tók,
gleði og skemmtanir grimmt sóttum.
Meira heillaði en opin bók,
að fíflast skemmtilegra þóttum.

Margt þar misjafnt til tíðinda dró,
játaðist minni bekkja systir.
Flestum stundum þú glaður sæll hló,
þó að þinn besta vinn þá misstir.

Samið einhvern tímann fyrir 1998.

Samið til Ella vinar míns, en ég mann ekki af hvaða tilefni.

til baka