Lítill draumur

Ljóð: B.Ingi.S

Ég á mér lítinn draum
sem gæti orðið stór
ef úr honum rættist
ánægjuríkt líf, fullt af gleði
fullkomna fjölskyldu, konu og börn
til að gefa frá sér, taka við

Í þessum litla draumi
er félagi sem er allt í senn
sá sem vökvar það viðkvæma innra
svo það geti frá sér gefið
glatt og gefið, baðað krafti
í þessum draumi ert þú
þú ert partur af þessum draumi

Samið 05. Október 1996.

til baka