Lítið ráð

Ljóðabrot: B.Ingi.S

Það var eitt lítið ráð,
sem ég nú kann.
Þegar ég hafði því náð,
þá fögnuð ég fann.

Það felst í því að finna,
í hjarta kærleik.
Alla aðra á það minna,
sannleika, ekkert feik.

Gert 29. Ágúst 1997.

til baka