Hvalsneskirkja

Fleiri myndir af Hvalsneskirkju.

Mynd tekin 26.05 2024.
Mynd tekin 26.05 2024.
Mynd tekin 26.05 2024.

Hallgrímur Pétursson var prestur hér á Hvalsnesi 1644-1651.

Í kirkjugarðinum hvílir Steinunn, dóttir séra Hallgríms og Guðríðar Símonardóttur, sem lést er hún var á fjórða ári. Legsteinn hennar er í kirkjunni..

Hvalsneskirkja er fimmta kirkjan á Hvalsnesi. Fyrst er getið um kirkju þar á 12 öld.

Til baka