Hóladómkirkja

Fleiri myndir af Hóladómkirkju.

Mynd tekin 10.07 2013.

Sú kirkja sem nú stendur er sjöunda kirkjan sem stendur á Hólum og fimmta dómkirkjan:

  1. Kirkja Oxa Hjaltasonar, um 1050
  2. Önnur Hólakirkja, eftir 1050, fyrir 1106
  3. Kirkja Jóns Ögmundssonar, eftir 1106
  4. Kirkja Jörundar Þorsteinssonar fyrir eða um 1300 (Auðun rauði hóf smíði steinkirkju en lauk ekki)
  5. Kirkja Péturs Nikulássonar, eftir 1394
  6. Kirkja Halldóru Guðbrandsdóttur, 1627
  7. Núverandi steinkirkja, byggð í tíð Gísla Magnússonar, 1763 (Wikipedia)

Til baka