Ljóðabrot: B. Ingi. S
Eitt sinn var hér gamall maður,
leiður sat hann oftast einn.
Eitt sinn var hann ungur glaður,
nú þekkir hann ekki neinn.
Snemma drakk hann frá sér allt vit,
og víst gerir hann það enn.
Ævin fór í drykkju og strit,
það loðir við hrausta menn.
Gert fyrir 1998.