Abelton Live 11 námskeið.

Í dag kláraði ég seinni hluta af heima upptöku námskeiðinu hjá Endurmenntun. Frábært námskeið í alla staði. Mjög ánægður með hafa farið á það. Byrjað var á því að fara yfir forritið sjálft og ýmis grunn atriði við upptöku. Síðan var farið í notkun og tilgang Midi, en ég sá að mínar hugmyndir hvað það væri, voru kolrangar. Farið var í vinnslu með og uppbyggingu á midi rásum og takt uppbyggingu. Síðari hlutinn var meira…

Continue reading