Pistlar og skrif

Ég er alltaf betur og betur átta mig á því að það er mér í blóð borðið að tjá mig með skrifum ýmiskonar, og því mun ég gera það einnig hér. Vonandi hefur einhver gaman af því og kannski smá gang. Skrifin mun vera á andlegum toga, og koma úr ýmsum áttum allt eftir því hvernig það kemur til mín. Vert er að taka það fram að ekkert á að taka sem “heilögum sannleika”, heldur legg ég til að hver og einn finni það innra með sér en gefi öllu tækifæri. Hef ég hug á að skipta þessu upp í pistla og skrif hins vegar og eflaust verða skilin þarna á milli óljós, en það kemur bara í ljós.

Yfirlit pistla

Yfirlit skrifa

Höfundur: B.Ingi.S

Til baka