Lagið “Í trúnni” að koma út.

Lag frá mér númer 4 “Í trúnni” er fætt og kemur út á Spotify og fleiri tónlistarveitum, næsta föstudag, 15.03 2024. Ég er búinn að vera að vinna 2 önnur lög, og það var smá stopp í því ferli, svo það kom til mín hugmynd um að taka þetta lag upp í milli tíðinni. Hugmynd mín var að uppbygging þess væri bara gítar, kirkjuorgel og söngur. En um leið og ég ákvað að gera þetta,…

Continue reading

Í trúnni (kveðja lífsförunautar)

Fjórða lagið mitt er ég kem til með að gefa út og heitir “Í trúnni” er tilbúið. Nú á bara eftir að taka mynd fyrir það og ákveða útgáfudag. Þetta er lag og texti er ég samdi haustið 1996 eða jafnvel fyrr, í kjallara foreldra minna, og þarna er ég að velta fyrir mér hugmyndinni að hvernig væri að kveðja eftirlifandi maka. Svolítið súrelskt, því þarna er ég einhleypur og aðeins 25 ára. Mætti halda…

Continue reading