Lagið Hugarrof væntanlegt.

Jæja þá er komið að því að svokölluð „Mastering“ á laginu Hugarrof er lokið, og loka hlustun á sér stað, áður en kemur að því að sleppa því lausu út í kosmósið! Ég er nokkuð ánægður hvernig það hljómar í dag, þessi hugmynd sem ég er búinn að eiga með mér í um 29 ár. Þó ég hafi spilað það á kassagítar og raulað með sjálfum mér, þá hafa fáir fengið að heyra það, enda…

Continue reading