B.Ingi.S á Spotify

Hér er hægt að finna þau 2 lög er ég hef gefið út á Spotify undir listanafninu B.Ingi.S. Í framtíðinni er hugmyndin að þau verði fleiri. Alla vegna er ég byrjaður á því 3, er heitir “Hugarrof”, samið kringum 1994. Því kominn tími á að það fái að fæðast. Meira um það síðar. Hægt er að finna textana við þessi lög á þessari síðu, undir “Tónlist”. Það hljómar kannski skringilega en ég hef enn gaman…

Continue reading