Ég 50 ára nú verð – Útgáfudagur 07.02 2022

Þó svo að lagið hafi ekki komið fyrr en viku seinna út á Spotify, þá er samt formlegur útgáfudagur þessi. Er enn þá að læra á þetta allt. Enda ekki það er skiptir mestu máli eða hvað!Einhvern tímann vaknaði sú hugmynd að gera afmælislag einhverskonar. Fyrir eru lög sem eru nokkuð sterk og þekkt. Síðan kom það til mín að gera texta um þessi tímamót mín. Þessi texti er ekki minn besti og dýpsti, en…

Continue reading