Þú varst! – Útgáfudagur 20.07 2021

Nú er kominn formlegaur útgáfudagur á lagið mitt “Þú varst!”, en hann er á fimmtugsafmælisdeginum mínum og jafnframt brúðkaupsdeginum líka. Á vel við! Búinn að skrá það og senda inn á dreifingar veiturnar, og nú er bara að bíða eftir að það sé komið í gegn. Hef aðeins verið að leyfa fólki að heyra það og hef fengið að ég held bara ágætar móttökur. Einhverjir eru spenntir að heyra það, sem er alltaf gaman. Sjálfur…

Continue reading

Mitt fyrsta hljóð afkvæmi, Þú varst!

Að tilefni stórafmælis míns, 50 ára, ætla ég á næstu dögum að gefa út mitt fyrsta hljóð-barn, eins og ég kalla það, lag er heitir “Þú varst!”. Þetta er lag og texti er ég samdi um 1995 eða fyrr, og tók reyndar demó af 1996, en ákvað að gera því full skil og gefa út núna á næstunni. En er verið að ganga frá því. Þetta er búið að vera frábært ævintýri og mjög gefandi…

Continue reading