Þú varst! – Útgáfudagur 20.07 2021
Nú er kominn formlegaur útgáfudagur á lagið mitt “Þú varst!”, en hann er á fimmtugsafmælisdeginum mínum og jafnframt brúðkaupsdeginum líka. Á vel við! Búinn að skrá það og senda inn á dreifingar veiturnar, og nú er bara að bíða eftir að það sé komið í gegn. Hef aðeins verið að leyfa fólki að heyra það og hef fengið að ég held bara ágætar móttökur. Einhverjir eru spenntir að heyra það, sem er alltaf gaman. Sjálfur…