(04) Í trúnni

Lagið “Í trúnni” er mitt fjórða lag er ég get út opinberlega. Við byrjuðum á því að taka lagið upp í enda september 2023, og átti það að vera einfalt og vera hent í geng á milli tveggja annara laga. En strax gerðist eitthvað er kallaði á meiri útsetningar. Það kláraðist síðan núna í byrjun mars.

Upplýsingar um lagið.

Stúdíó:

Upptökustjórn:

Útsetning:

Stúdíó HRJ (Helgi Reynir Jónsson)

Helgi Reynir Jónsson.

B.Ingi.S. og Helgi Reynir Jónsson.

Hljóðfæraleikur og söngur:

Baldvin Ingi Símonarson (B.Ingi.S):

Helgi Reynir Jónsson:

Söngur.

Kassagítar, mandólín, orgel, píanó og forritun.

Hægt verður að nálgast lagið, á Spotify undir B.Ingi.S. Í trúnni.

Textann er hægt að nálgast hér. Í trúnni.

Til baka.