(03) Hugarrof

Lagið “Hugarrof”, er mitt þriðja lag er ég get út opinberlega. Lagið er tekið upp seinni hluta ársins 2022, og útgáfudagurinn er 10. febrúar 2023.

Mynd hér!

Upplýsingar um lagið.

Upplýsingar um lagið.

Studíó:

Upptökustjórn:

Útsetning:

Studíó HRJ (Helgi Reynir Jónsson)

Helgi Reynir Jónsson.

B. Ingi S. og Helgi Reynir Jónsson.

Hljóðfæraleikur og söngur:

Baldvin Ingi Símonarson:

Helgi Reynir Jónsson:

Þorbergur Skagfjörð Ólafsson:

Valgerður Erlingsdóttir:

Söngur og raddir.

Kassagítar, rafgítar, rafbassi, píanó, orgel, strengir, raddir og forritun.

Trommur.

Raddir.

Hægt verður að nálgast lagið, á Spotify undir B.Ingi.S.

Textann er hægt að nálgast hér. Hugarrof.

Til baka.