(02) Ég 50 ára nú verð

Lagið “Ég 50 ára nú verð”, sem er mitt annað lag er ég gef út opinberlega. Lagið er tekið upp haustið 2021, og útgáfudagurinn er 07.febrúar.

Upplýsingar um lagið.

Studíó:

Upptökustjórn:

Útsetning:

Studíó HRJ (Helgi Reynir Jónsson)

Helgi Reynir Jónsson.

Baldvin Ingi Símonarson og Helgi Reynir Jónsson.

Hljóðfæraleikur og söngur:

Baldvin Ingi Símonarson (B.Ingi.S):

Helgi Reynir Jónsson:

Þorbergur Skagfjörð Ólafsson:

Valgerður Erlingsdóttir:

Söngur og raddir.

Kassagítar, rafmagnsgítar, rafbassi, píanó, orgel, mandolín, raddir og forritun.

Trommur.

Söngur og raddir.

Hægt er að nálgast lagið, alla vegna á Spotify undir B.Ingi.S. Ég 50 ára nú verð.

Textann er hægt að nálgast hér. Ég 50 ára nú verð.

Smá umfjöllun um merkingu textans.

Til baka.