(01) Þú varst!

Lagið “Þú varst!”, sem jafnfram er mitt fyrsta lag er ég gef út opinberlega. Lagið er tekið upp vorið 2021, og útgáfudagur er 50. afmælisdagurinn minn eða 20. Júlí 2021.

Upplýsingar um lagið.

Stúdíó:

Upptökustjórn:

Útsetning:

Studíó HRJ (Helgi Reynir Jónsson)

Helgi Reyndir Jónsson.

Helgi Reynir Jónsson og Baldvin Ingi Símonarson.

Hljóðfæraleikur:

Baldvin Ingi Símonarson (B.Ingi.S):

Helgi Reynir Jónsson:

Þorbergur Skagfjörð Ólafsson:

Söngur.

Kassagítar, rafmagnsgítar, rafbassi, píanó, raddir og forritun.

Trommur.

Hægt er að nálgast lagið, alla vegna á Spotify undir B.Ingi.S. Þú varst!

Textann er hægt að nálgast hér. Þú varst!

Til baka.